Frí heimsending á vörum yfir 10.000 ISK. 2 til 3 dagar tekur að fá sendingu.

Photo07_7

Beauty By Iceland

Húðin er stærsta líffærið og okkur ber að vernda það. Vörurnar hjá Beauty by Iceland eru án allra aukaefna og einnig sjálfbærar. Þær eru þess vegna alveg hreinar og án skaðlegra aukaefna. Allar vörur eru einnig vegan. Við virkjum innihaldsefni í skömmtum til að örva og endurnýja frumur. Hingað til hafa hráefnin okkar verið þekktust sem matvæli. Í dag getur þú einnig borið þau á þig því húðin dregur í sig um það bil sjötíu prósent það sem borið er á hana.

Sápa

Einstaklega mjúk sápa úr gulrótum og shea butter. Sápan er lyktarlaus og frábær fyrir viðkvæma og þroskaða húð. Einnig mælum við með henni fyrir ungabörn.

2200 kr

Rófu Maski

Kaolin leir eða leirinn frá Kína er með þeim mildustu af öllum leirum sem notaðir eru í snyrtivörur. Kaolin leirinn er hvítur og hefur mjög mjúka áferð.

2300 - 5300 kr

Gulróta Maski

Rhassoul leir er náttúrulegur leir frá Morocco. Leirinn er ríkur af steinefnum, járni, magnesíum, natríum og fleiri efnum.  Frábær fyrir bæði hreinsun og lyftingu.

2300 - 5300 kr